Monday, December 15, 2003

skemmtileg kvót hérna,

“You Americans, you treat the Third World in the way an Iraqi peasant treats his new bride. Three days of honeymoon, and then it’s off to the fields.”
Saddam Hussein, at a 1985 meeting with State Department officials. Los Angeles Times, Feb. 10, 1991

já það var aldeilis spennandi sulta í gær þegar þeir náðu Saddam og allir hérna voru bara voða jolly yfir þessu öllu saman, fólk sem ég spjallaði við var að segja að það ætti að hengja hann fyrir að vera svona og svona, en ég er nú ekki alveg sammála því. soldið fyndið hvernig þetta er bara pólitík, náttúrulega eru forseta kosningar á næsta ári og kappræður alveg út um allt byrjaðar, og nú er Bush að acta voða kúl út af þessu, en hinir halda áfram að kúka á hann og seghja að það var enginn ástæða til að fara í stríð til að byrja með, sem er jú nokk rétt!

ég er svona í því að velja minn uppáhalds kandídata, ábyggilega Dean eða Clark, en þar sem ég má ekki kjósa þá er mér svona pent sama.

En já búinn með prófinn, kláraði á fimmtudaginn og held að ég eigi að fá einkunnirnar á morgun, sjáum hvernig það fer.
Síðan var ég að ákveða í samráði við föður minn að ábyggilega skipta um skóla í haust, fara í university of Florida sem er soldið betri, einn af tuttugu og eitthvað bestu viðskiptaháskólum í bandarikjunum, eins gott að ég komist inn!!

en lag dagsins, er það ekki smá Eydís, Unskinny Bop með poison maður!

...annars bara pís át!

Wednesday, December 10, 2003

Nei hvað haldiði a'ð sé að gerast hér!? var að vafra um nettið og fór á einhverja síðu þar sem er verið að tala um að enginn annar en Haraldur Pólfari hafi verið að fara upp á þessa Betu Rokk um helgina. Veit nú ekki alveg hvort að það sé kúl, því hún er nú allavega ekki fegursta manneskja í heimi, en pólfarinn setur nú ekki slíkt fyrir sig. Þessi síða er víst hjá bróður 'Asgeirs Ásgeirssonar Forseta og er gaman að segja frá því...


En annars skildist mér á Haraldi á þjóðhátíðinni að hann ætlaði í kaldrara loftslag og spila körfu með KKÍ í vetur á Ísafirði, og varla getur Kuldaskræfan elt hann þangað.

Monday, December 08, 2003

Hvern hatar þú mest?

Votes
Negra 4% 1
Fólk af Asískum uppruna 15% 4
Samfylkingarpakk 19% 5
Gunnar Má 37% 10
Ingibjörgu Sólrúnu 15% 4
Ljóshærða Svía 11% 3

27 votes total


já mjög skemmtilegar niðurstöður úr síðustu könnun, kannski sýnir það og sannar að það sé ekki kynnþáttahatur á Íslandi, bara hatur á samfylkingunni og félagsmönnum þeirra, semsagt...

Samfylkingarpakk+Gunnar Már+Ingibjörg Sólrún=71%
Fólk af erlendum uppruna=Negrar+Asískt fólk+Ljóshærðir Svíar=30%
...samtlas 101% sem er ekki mér að kenna!

En ég setti upp nýja könnun sem og ávalt tekur púlsinn á þjóðlífinu, en ef þið vitið ekki hvað þetta á að vera þá er það bara ykkar vandamál!

Annars þá vaknaði ég kl. 6 í morgun og fór í próf kl 7.30 sem að var leiðinlegt, en prófið var létt. En að vakna fyrir sólarupprás er ekki alveg eitthvað sem ég ætla að fara að leggja í vana minn. Síðan er það bara próf dauðans á morgun, sem gæti úrskurðað um það hvort fjölskyldan mín hættir að elska mig eða ekki!

lag dagsins er Superstition með blinda snillingnum Stevie Wonder algjör árans snilld!


Sunday, December 07, 2003

jæja...

tók eftir því að Borgþór Ásgeirsson er allt í einu kominn með ágætis tónlistarsmekk sem hefur komið mér mikið á óvart, en hann er með sitt "lag dagsins" sem að hann byrjaði nú reyndar ekki með, en það er víst önnur ella!

En maður verður nú að representa USA, og ég var nú að fá smá upplýsingar um kántrý-tónlist frá honum Garðari (Garry) félaga mínum í gær en hann er einmitt frá knoxville, Tennesse sem að er náttúrulega redneck central og þar er mikið hlustað á kántrý! Hann vildi meina að lagið Ring of Fire með Johnny Cash væri með betri kántrý slögurum, En ég vildi nú meina að lagið úr Dr. pepper auglýsingunni væri nú betra, sem heitir víst Wrapped up in you og er með Garth Brooks, síðan er annað svona ekta rauðhálsa "brekkusöngslag" með honum sem heitir Friends in low places sem er það kántrýlag sem ég hef heyrt oftast við mikla lukku.

....þannig að þetta eru mín "kántrý" lög dagsins
Af Öpum

....já veit ekki hvort þið séuð búin að frétta hvað skeði fyrir Sigurð Björn félaga minn og Bróður, en vá. Svona fer í taugarnar á manni, þó ég viti ekki hvernig þetta gerðist, en mér er sama Ívar Rotta er, hefur alltaf verið og verður alltaf hálfviti. Það verður nú að gera eitthvað, þetta er svona smá spurning um prinsipp og ég væri nú alveg til í að vera í sömu heimsálfu og eyjan mín bjarta, en þar sem ég er það ekki þá verð ég bara að skrifa um þetta eins og nerd á netinu!
já það er bara komið fínt veður

Thursday, December 04, 2003

ok
Ok þið verðið að tjékka á þessu, ef þið horfið á south park allavega, ég held að þetta sé nú bara það fyndnasta sem ég hef séð í dag allavega! þetta er screensaver


alveg Mad sko!

Wednesday, December 03, 2003

Hey vei! komnir yfir 100 gestir, ekki hægt að segja annað en að þessi síða hafi notið ótrúlegra vinsælda síðsustu misseri. Svo sem skiljanlegt...
jæja þá er allt að ske að venju, frí í skólanum í dag þar sem það er einmitt lestrardagur svo byrja prófin hjá mér á morgun og það verður svaka fjör... allavega þegar þetta helvíti verður búið og þá er ekki eftir nema svona 3 til 4 annir eftir! vei!

en annars þá setti ég Hjöddu Pönk á linka listan minn hún er nú einmitt gamall bekkjafélagi minn og frænka hans Guðlaugs Þórarins bróðir minns, sem er hugsanlega betur þekktur sem Tóti Bróðir, en hanmn er einmitt út á spáni núna frétti ég. ....ætli að hann lendi í því sama og síðast, að barna eina þeldökka?

Monday, December 01, 2003

Jæja þá er bara kominn mánudagur sem er gott, allavega fyrir mig þar sem að ég vinn um helgar, þannig að tæknilega séð er ég í fríi núna en er samt í skólanum eða svoleiðis.

En með könnunina þá er þetta ekkert að koma mér á óvart, þó að Gunnar Már sé yndælis drengur að mínu mati, þá er alveg fullt af fólki sem að hatar hann. En þá er það síðasta lagið með Tears for Fears, en það er einmitt Everybody wants to rule the world sem er rosa gott, en hver ætli verði hljómsveit næstu viku?? tataTA! það er spurning?

En já það er að koma jól! keypti mér smá jólagjöf á föstudaginn, keypti svona heimabíókerfi, en það er ekkert að ganga allt of vel að tengja það en það hlýtur að reddast.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Er það eðlilegt að hún móðir mín skoði þessa síðu oftar en margur annar?
Nei
hef ekki skoðun og ætti þess vegna ekki að kjósa!
Sko Guðmundur ég hef nú hitt hana móður þína og fátt í hennar fari gæti talst eðlilegt!
Free polls from Pollhost.com