Wednesday, March 17, 2004

Gledilegan Dag S'anti Patreks!

..skal i bodinu eins og madurinn sagdi.

Verdur lag dagsins ekki ad vera Wild Rover med Dubliners, ahh ju eg held thad.

Tuesday, March 16, 2004

Sa ad Hr. Forseti, Helgi Olafsson skakmeistari er byrjadur ad Blogga ad fullum krafti og allt ad verda vitlaust, thannig ad eg setti hann a listann, asamt henni Sigridu Helgu sem er einmitt gomul Bekkjarsystir, sem er nu gaman ad. Sidan setti eg ljodhornid inn sem ad Boggi bjo til, en ljodin eru tho flest eftir mig ad eg held.


Uh! uh! uh! Thad er saint Patrick's dagur a morgun madur, eda kona jafnvel!
hvada helvitis!?

hvad er uppi minir hvitu menn? Her er natturulega allt ad ske jafnt og fyrri daginn, veit ekki hvar eg a ad byrja, byrjunninni kannski bara.

...thad var einn fagran Juli morgun ad hun modir min..?
Eda, for allavega a thorrablot um thar sidustu helgi, eg svona bjost vid thvi ad thad yrdi bara gamalt folk i husinu, og eg hafdi rett fyrir mer, vid vorum tharna 3 undir 3tugu en thratt fyrir thad tha skemmti eg mer konunglega. Hitti meira segja Ragga Rakara, thann mikla heidursmann og lika Prestinn ur Eyjum sem eg held ad heiti Kristjan, og sydan fleiri hressa Eyja peyja thannig ad thetta var bara mjog gaman, tokum sidan erlent par med okkur (sem vid fengum gistingu hja) og thau djommudu med okkur fram a nott. og vid gistum i thessu gedveikt kul, milljon dollara husi a strondinni sem lagleg sulta og vel thad.

Sidan nuna um helgina for eg til Chapel Hill i N-carolina og keppti thar i handknattleik, sem var nokkud gaman, duttum i thad oll 3 kvoldin og bara skemmtum okkur vel, unnum 2 leiki og topudum 2 og endudum i 5ta saeti sem ad var agaett midad vid ad vid hofdum bara haft 3 aefingar. Sidan keypti eg Fleetwood Mac mida lika um helgina og nu er bara ad bida til 18 mai, kostadi fukking 15.000 midinn thannig ad thad er eins gott ad thad verdi god saeti, og eg thurfti ad kaupa 2 thar ad auki!

...annars afsakid ad eg geri ekki islenska stafi, en talvan min er eitthvad fokkud upp!

pis at!

Wednesday, March 03, 2004

mmkay...
Þá er allt að verða vitlaust, eða hvað? Maður er nú bara að læra hérna í góðu fjöri, bara skóli á morgun og síðan komið vorfrí! vei! Skelli mér væntanlega til N-karólínu að keppa í bandaríkjamóti í handknattleik í fríinu, eða á allavega að keppa leik á morgun niður í Miami og þar sem að ég hef ekki snert handbolta í 5 ár og var líka aldrei neitt sérstakur í handbolta þá sjáum við nú bara hvernig þetta á eftir að ganga. Maður ætti nú eiginlega bara að vera heima og vinna, en hvað er gaman við það, nema kannski að eiga pening?

Síðan er bara að styttast í St. patricks dag (17. Mars) og læti og maður er byrjaður að skipuleggja, var nú eitthvað ósætti um hvaða bar ætti að fara á þannig að nú verður að fara á mismunandi írska bari á hverju kvöldi til að gera rannsóknar vinnu hver er bestur.

Einnig er skemmtilegt að segja frá því að Borgþór ásgeirsson vann titil-keppnina með miklum yfirburðum og fær hann í verðlaun, verðlaun. og til hamingju með það!

Monday, March 01, 2004

Jæja! þá er kominn annar mánudagur sem að er nú alltaf stemming. Fékk reyndar alveg frábærar fréttir á laugardaginn, en þá var mér einmitt tilkynnt að einn besta hljómsveit allra tíma væri að koma hér í grennd og spila á tónleikum, en það er að sjálfsögðu hljómsveitin Fleetwood Mac og þeir koma 18. Maí sem er einmitt bara 12 dögum á eftir að ég fari á meistara Bowie, þannig að Maí verður bara tónleika mánuður hér!

Annars er hellingur að ske og maður er á leiðinni á þorrablót á laugardaginn sem að íslendingafélagið stendur fyrir og verður enginn annar er Maggi Kjartans að leika fyrir dansi sem verður að sjálfsögðu lagleg sulta og vel það, síðan er jafnvel að maður fari og keppi í bandaríkja mótinum í handknattleik helgina eftir það, en það er nú annar handleggur.

...já og Kolbeinn "jafnvel ljótari en Gunnar Már" Ólafsson, til hamingju með afmælið!

Og lag dagsin er að sjálfsögðu með Fleetwood Mac og heitir Big Love, en það verðru að vera af disknum The Dance sem a'ð er algjör snilldar útgáfa!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Er það eðlilegt að hún móðir mín skoði þessa síðu oftar en margur annar?
Nei
hef ekki skoðun og ætti þess vegna ekki að kjósa!
Sko Guðmundur ég hef nú hitt hana móður þína og fátt í hennar fari gæti talst eðlilegt!
Free polls from Pollhost.com